

Vinstri stjórnin sagðist ætla
að taka á hinni hroðalegu spillingu,
standa vörð um velferðarkerfið
og bjarga heimilunum frá falli
en ekki bara að brosa heimskulega
eins og tungl í fyllingu og haga sér
sem siðlausir Sjálfstæðismenn,
sem að eingöngu hafa hugsað um
að maka krók auðvaldsins og níða
öryrkja og gamalmenni – efndirnar
blasa við okkur – hún messar eins
og fyrirrennari hennar messaði.
að taka á hinni hroðalegu spillingu,
standa vörð um velferðarkerfið
og bjarga heimilunum frá falli
en ekki bara að brosa heimskulega
eins og tungl í fyllingu og haga sér
sem siðlausir Sjálfstæðismenn,
sem að eingöngu hafa hugsað um
að maka krók auðvaldsins og níða
öryrkja og gamalmenni – efndirnar
blasa við okkur – hún messar eins
og fyrirrennari hennar messaði.
Ritað 12.08.09