

Allt hér í veröld er á eina lund,
einhver að kúska annan sem hund.
Illt er að klikka á elleftu stund
og átakanlegt er lokast öll sund.
einhver að kúska annan sem hund.
Illt er að klikka á elleftu stund
og átakanlegt er lokast öll sund.
Ort á 1. Hundadag 2009 til baráttukonu í pólitík.