

Allt lífið er hégómi
meira og minna
mega þar skautfjaðrir
endemum sinna.
Skaltu þig vinur
því skreyta sem best
uns skutlu á önglinum
hefur þú fest.
meira og minna
mega þar skautfjaðrir
endemum sinna.
Skaltu þig vinur
því skreyta sem best
uns skutlu á önglinum
hefur þú fest.
Ort 22.08.09