

Hefurðu að því hugann leitt
er helst vilt gera sem skyldan býður
að stundum leggist allt á eitt
svo að ókleift verði er tíminn líður.
er helst vilt gera sem skyldan býður
að stundum leggist allt á eitt
svo að ókleift verði er tíminn líður.
Ort 10.09.09