Undir stertinn
Áður fyrr með augun snör,
atti fákum skjótum.
Stríddi oft með strákapör
og storkaði eftir nótum.
Bágt var hér um hestaval,
hót því mátti ertinn.
Svo var látlaust sveitatal
að sýna undir stertinn.
Oft á Mön ég makalaust
mokaði yfir þá sandi.
Alla tíð ég undan skaust
sem ei mér þótt vandi.
Tálmar mér nú tussan síð
teygð í lífsins glaumi.
Ýmsir ríða í erg og gríð
en aðeins ég í draumi.
atti fákum skjótum.
Stríddi oft með strákapör
og storkaði eftir nótum.
Bágt var hér um hestaval,
hót því mátti ertinn.
Svo var látlaust sveitatal
að sýna undir stertinn.
Oft á Mön ég makalaust
mokaði yfir þá sandi.
Alla tíð ég undan skaust
sem ei mér þótt vandi.
Tálmar mér nú tussan síð
teygð í lífsins glaumi.
Ýmsir ríða í erg og gríð
en aðeins ég í draumi.
Ort 11.09.09 í gestabók hestamannafélagsins Blæs.