

Þú hörku karl ert og harður sem grjót,
hampa nú vil ég þér mjög.
Næst skerð þú Steingrím niður við fót
-nauðsyn oft brýtur lög.-
hampa nú vil ég þér mjög.
Næst skerð þú Steingrím niður við fót
-nauðsyn oft brýtur lög.-
Þankar 12.9.09 út af hörku blóðdrápu á Fésbók sagða eftir Ljótu hálfvitana.