Hún
Hún spinnur sig upp
Tekur þig heljar taki
Særir sálina
Samviskan hverfur burt

Hún fer svo leynt um
Étur þig upp að innan
Særir alla í kringum þig
Ekkert verður eftir af þér

Hún, hún er lygin
Lygin svo stór
Hún,hún er gunga
Særði og fór

Fólk man hana lengi
Hún skildi eftir djúp sár
Erfitt að fyrirgefa
Það getur tekið mörg ár
 
Emma Elísa Hjartardóttir
1993 - ...


Ljóð eftir Emmu Elísu Hjartadóttur

Hún