Eymd
Ekkert lýsir götur strætisins
nema glóð frá sígarettunni
Einmanaleikinn glottir grimmt
og sýnir mér hvernig er að vera einn

Ekkert sleppur inn
enginn kemst út
ekkert nema eymd
einsemd  
MWM
1993 - ...


Ljóð eftir MWM

Eymd