

Í Söðulsholti er sóminn góður
sóknin drjúg í hrossarækt.
Spái ég enn þeim aukist hróður
svo ansi lengi sem það hægt.
sóknin drjúg í hrossarækt.
Spái ég enn þeim aukist hróður
svo ansi lengi sem það hægt.
Ort 25.09.09 í gestabók Söðulsholts.