

Leit í húsi fagurt fljóð
er fórst vel gesti að sinna.
Nóttin var mér næsta góð
naut ég drauma minna. (Svarri)
Skáhallt karlinn skautar inn
skrautlegur að framan. (Ólafur)
Á honum tólin eru stinn
inni bíður daman. (Svarri)
Í Skagafjörðinn svífa með Svörð (Ólafur)
snilldarfrændur kátir tveir. (Svarri)
Þótt nú sé hart um hóla og börð
heim munu komast aftur þeir.
Góða veðrið gleður æ
gerast dagar langir. (Svarri)
Ríða tveir í Reðurbæ
rosalega svangir. (Ólafur)
er fórst vel gesti að sinna.
Nóttin var mér næsta góð
naut ég drauma minna. (Svarri)
Skáhallt karlinn skautar inn
skrautlegur að framan. (Ólafur)
Á honum tólin eru stinn
inni bíður daman. (Svarri)
Í Skagafjörðinn svífa með Svörð (Ólafur)
snilldarfrændur kátir tveir. (Svarri)
Þótt nú sé hart um hóla og börð
heim munu komast aftur þeir.
Góða veðrið gleður æ
gerast dagar langir. (Svarri)
Ríða tveir í Reðurbæ
rosalega svangir. (Ólafur)
Ort 26-27.09.09 í hestaferðalagi okkar Ólafs Guðgeirssonar frænda míns.