hugsanir
ég sit og er að hugsa um það sem ég hef.
það sem ég hef er allt sem við vantaði
en samt er eitthvað sem er að angra mig.
ég er að reina að fela þetta,
það er bara svo erfitt.
ég reini að hugsa um það sem ég hef
en samt get ég ekki gleymt því
sem ég hef mist og fæ ekki aftur.
þetta fór allt svo fljótt.
hafði varla tíma til að seigja bless.
allt sem ég hafði er farið.
ég sé það stundum, en hægt og
rólega er það allt að hverfa burt,
þetta fíkur burt eins og lauf á
tré um veturinn, tréð verður bert
en laufin koma aftur um vorið.
vona bara að mín vaxi aftur...  
osynileg
1994 - ...


Ljóð eftir osynileg

hugsanir