(ó)mynd
Sekkur, magi, lík.
Grænn hugsuðurinn.
Sökkvir sér í aumar
sorgir gærdagsins.

En
faldi sig á bakvið flöskuna.  
Haraldur Einarsson
1971 - ...


Ljóð eftir Harald Einarsson

(ó)mynd