

Rómaborg er eins og rjómaterta
með rjáfrin há , fátæka og ríka.
Hér lifa menn og sagnirnar snerta
sálirnar allar og mína líka.
Og Páfagarður er eins og pabbi
með pollann sinn í grænum lundi.
En við múrinn eru margir á labbi
meðan páfinn er með Guði á fundi.
með rjáfrin há , fátæka og ríka.
Hér lifa menn og sagnirnar snerta
sálirnar allar og mína líka.
Og Páfagarður er eins og pabbi
með pollann sinn í grænum lundi.
En við múrinn eru margir á labbi
meðan páfinn er með Guði á fundi.