

Það er annað um að tala
en aðstæður komast í
og ólíkt um mál að mala
en megna að sleppa því.
Er með það sem annað plott,
ekki eru lögin skráð.
En stundum verið getur gott
að gefa sín bestu ráð.
Á himni má hver safna í sjóð,
Satani gefa frest.
Hollast er því heillin góð,
heima og jafnan best.
en aðstæður komast í
og ólíkt um mál að mala
en megna að sleppa því.
Er með það sem annað plott,
ekki eru lögin skráð.
En stundum verið getur gott
að gefa sín bestu ráð.
Á himni má hver safna í sjóð,
Satani gefa frest.
Hollast er því heillin góð,
heima og jafnan best.
Ort 21.10.09