

Um Icesave er tekist eins og dæmin sanna,
ástandið virðist allt ganga á haus.
Illt er að verða leiksoppur vitskertra manna,
vitleysa er ótakmörkuð og endalaus.
ástandið virðist allt ganga á haus.
Illt er að verða leiksoppur vitskertra manna,
vitleysa er ótakmörkuð og endalaus.
Ort 21.10.09