Andsvar
Veitti andsvar vinur skýr,
viskan út úr honum rann,
Einar Svarri undan flýr,
enda betra fyrir hann.
viskan út úr honum rann,
Einar Svarri undan flýr,
enda betra fyrir hann.
Ort 22.10.09, andsvar við ljóði Nonna Megasar um ljóð mitt á Fésbók.