

Dúna hefur glaðværust deilt okkur kjörum
og dæturnar frábærar getið af sér.
Fyrir hetjuskap ríkan og hýrt bros á vörum,
hefur hún þakkir og kveðju frá mér.
og dæturnar frábærar getið af sér.
Fyrir hetjuskap ríkan og hýrt bros á vörum,
hefur hún þakkir og kveðju frá mér.
Ort 27.10.09 í gestabók Dúnu: kopaskerskerling.123.is