

Er ljúfast brosir lagleg snót,
lýsist andans þrá.
En sé hún frekar leið og ljót,
lundin verður grá.
Þessar verðurðu þrauka við,
þegar ferðu á stjá.
Þær sækja báðar sömu mið,
sér í maka að ná.
lýsist andans þrá.
En sé hún frekar leið og ljót,
lundin verður grá.
Þessar verðurðu þrauka við,
þegar ferðu á stjá.
Þær sækja báðar sömu mið,
sér í maka að ná.
Ort 29.10.09