 Til ástkonu minnar...
            Til ástkonu minnar...
             
        
    Er ég horfi á þig
sé ég mig
í bláma augna þinna
og í hjarta mér
veit ég vel
að þína ást
ég verð að finna
Augun blá
eyrun smá
eplarjóðar kinnar
þitt ljósa hár
hvarmatár
ástarinnar minnar
sé ég mig
í bláma augna þinna
og í hjarta mér
veit ég vel
að þína ást
ég verð að finna
Augun blá
eyrun smá
eplarjóðar kinnar
þitt ljósa hár
hvarmatár
ástarinnar minnar

