

Það er gömul og segin saga,
sitt á málin lítur hver
en aumingjarnir alla daga
aðra láta stjórna sér.
Lít á það sem lítilmennsku,
leiðist eymdir slíkar sjá,
þingmenn noti leiða lensku,
líti undan og sitji hjá.
Þitt atkæði er þungt að vægi,
þú á lofti merkið berð.
Oftast segir allt í lagi
aumust lydda af verstu gerð.
sitt á málin lítur hver
en aumingjarnir alla daga
aðra láta stjórna sér.
Lít á það sem lítilmennsku,
leiðist eymdir slíkar sjá,
þingmenn noti leiða lensku,
líti undan og sitji hjá.
Þitt atkæði er þungt að vægi,
þú á lofti merkið berð.
Oftast segir allt í lagi
aumust lydda af verstu gerð.
Ort 1.11.09 og sent þingmanni.