Aftur
í glitrum guða
orða glím
gleymdar vonir
nætur brím
í djúpum augum
þungum þel
þurrum orðum
þurft frá þér
farin fundum
löngum tíð
hugarþráinn heimur
þankar þess
húmir hér
glúmir hálfum orðum  
Kristján H.
1978 - ...


Ljóð eftir Kristján

Nornavísur
Aftur