

Betra er að slóra og slaka sér stund
en sifjaður vegina aka.
Mér líður að höfgi og langar í blund,
lífið er svefn og vaka.
En ef að ég stoppa þá ólagst plan,
sem ýmsum að þætti bagi,
en þó að ég dræpist við þetta span,
það gæti talist í lagi.
en sifjaður vegina aka.
Mér líður að höfgi og langar í blund,
lífið er svefn og vaka.
En ef að ég stoppa þá ólagst plan,
sem ýmsum að þætti bagi,
en þó að ég dræpist við þetta span,
það gæti talist í lagi.
Ort 7.11.09