

Ágætust er sú úrvals pæja,
sem ætíð leysir mína þraut.
Til fyrirmyndar bestu bæja
í býtið eldaði Magga graut.
sem ætíð leysir mína þraut.
Til fyrirmyndar bestu bæja
í býtið eldaði Magga graut.
Ort 9.11.09 er Magga mín skennkti mér hafragraut fyrir heimferðina.