Laufskálinn
Laufskálinn ei leynir því
að ljúfir dagar rísa,
blómin fögur búðinni í,
brosir við hún Dísa.
að ljúfir dagar rísa,
blómin fögur búðinni í,
brosir við hún Dísa.
Þann 11.11.09 var mér boðið í aðdáunarhóp blómabúðar á Fésbókinni.