Miriam
Í ástardraumum birtist þú mér sýnum
þar augu þín svo skær í skini blika,
fegurri en fögrum augum öllum,
svo töfrandi að ég hika.

Ó, þú litla tígrisdýr,
alls staðar himnaríki er,
þegar ég þig augum ber

Ó, þitt skæra bros ég sé,
það mig lætur falla á kné,
þegar ég þig augum ber.

ó, Miriam þú í mér kveikir,
ég ei get minni ást þér leynt,
þegar ég þig augum ber.

Mun ég ævi mína enda,
án ástar þinnar ljúfu,
og aðeins kærleik senda,
yfir mína grúfu.
 
Jóhann Björn
1992 - ...


Ljóð eftir Jóhann Björn

Miriam