Haustvísa
Dagur dimmur,
dunar vindur
laufin leika
ljúfa dansa.
Gamall gluggi
götumyndir
sýnir og sjálf
sælleg brosi.
dunar vindur
laufin leika
ljúfa dansa.
Gamall gluggi
götumyndir
sýnir og sjálf
sælleg brosi.
Lækjargatan er útsýni mitt í skólanum.