

Er á lausu elskan sú
ástir þiggja myndi
ef til hennar þjarkar þú
þar býr meyjaryndi.
Upp á mína æru og trú
athuga þetta í skyndi.
ástir þiggja myndi
ef til hennar þjarkar þú
þar býr meyjaryndi.
Upp á mína æru og trú
athuga þetta í skyndi.
Aths. á Fésbók 18.11.09 við innslátt Guðnýjar Þorfinnsd:,,Er einhleyp".