

Margt er það í koti karls,
sem kóngur þráir gjarna.
Sagður játa átján alls
álitlegra barna.
sem kóngur þráir gjarna.
Sagður játa átján alls
álitlegra barna.
Aths. 20.11.09 á Fésbók við innslátt Snjólfs Gunnlaugssonar vinar míns.