

Alvöru sumardagur,
ekta íslenskt veður
blár himinn
nokkur ský
köttur í Þingholtunum
- skokkar yfir götu.
Ljúf gola,
röltandi í sólinni
heiðskíru, tæru
með kók í gleri með röri.
ekta íslenskt veður
blár himinn
nokkur ský
köttur í Þingholtunum
- skokkar yfir götu.
Ljúf gola,
röltandi í sólinni
heiðskíru, tæru
með kók í gleri með röri.