Á meyjafund
Mæti ég á meyjafund,
mér er þörf á geimi.
Þá er uppi ögurstund,
ástin er best í heimi.
mér er þörf á geimi.
Þá er uppi ögurstund,
ástin er best í heimi.
Ort 23.11.09
Á meyjafund