

Grasið hrímað kalt,
frostið eins og kristallar;
liggur yfir öllu
álfagull.
Demantar sem blika
í skini marglitaðra
ljósanna
og eru aðeins geymdir
í banka hugans.
frostið eins og kristallar;
liggur yfir öllu
álfagull.
Demantar sem blika
í skini marglitaðra
ljósanna
og eru aðeins geymdir
í banka hugans.
24.nóvember 2009