

Menn brýna járn en myrkrið óra
í misgjörðum býr hið stóra.
Eld þarf til glóða og kyn til þjóða.
Fegri er blómstrandi vinur en viður
vel meint er stríð og friður.
Feigðin býr í undiröldum földum.
Fer um láð og regin ránar slóðir
ramma karlmennsku blóðið.
Fley eru í vörum en byr ræður förum.
í misgjörðum býr hið stóra.
Eld þarf til glóða og kyn til þjóða.
Fegri er blómstrandi vinur en viður
vel meint er stríð og friður.
Feigðin býr í undiröldum földum.
Fer um láð og regin ránar slóðir
ramma karlmennsku blóðið.
Fley eru í vörum en byr ræður förum.