

Meyjan heimi meistarann ól,
margt hefur þerrað tárið.
Hans í minning´ heims um ból
hefst upp jólafárið.
Hátíð nálgast, hækkar sól,
hopar kuldinn sári.
Guð gefi ykkur gleðileg jól
og gæfu á nýju ári.
margt hefur þerrað tárið.
Hans í minning´ heims um ból
hefst upp jólafárið.
Hátíð nálgast, hækkar sól,
hopar kuldinn sári.
Guð gefi ykkur gleðileg jól
og gæfu á nýju ári.
Ort 3.12.09