Lærdómur
Heilinn minn hálfur orðinn að mauki,
hefst það af lærdóms kvöl.
Flipann ríf úr 1/2 lítra bauki,
ferskur, kaldur hann deyfir mitt böl.  
FBMB
1971 - ...


Ljóð eftir FBMB

Orð
Ellin
Lærdómur