

Lífs er best að lifa hratt,
ljúfum þjóna hvötum,
taka það með trukki fatt,
tæta sig úr fötum.
Leggðu á brattann, lifðu hátt,
leiður munt ei verða,
trúðu á þitt megn og mátt
má sig lengi herða.
ljúfum þjóna hvötum,
taka það með trukki fatt,
tæta sig úr fötum.
Leggðu á brattann, lifðu hátt,
leiður munt ei verða,
trúðu á þitt megn og mátt
má sig lengi herða.
Ort 7.12.09