Aftur í for og svað
Íhaldið vill okkur teyma
aftur í for og svað,
átaldir um alla heima,
ástandið margbölvað
og fólkið er fljótt að gleyma,
fláræðið glepur það.
aftur í for og svað,
átaldir um alla heima,
ástandið margbölvað
og fólkið er fljótt að gleyma,
fláræðið glepur það.
Ort 10.12.09