

Ekki skulu undrast þið
oft í hausnum braki.
Ég hef komið víða við
í vísna og orðaskaki.
Er úr heimi andinn fer
ef til vill má lauma
einherju í eyra á þér
inn í þína drauma.
oft í hausnum braki.
Ég hef komið víða við
í vísna og orðaskaki.
Er úr heimi andinn fer
ef til vill má lauma
einherju í eyra á þér
inn í þína drauma.
Ort 10.12.09