Ljóskan
Á höfði ber hún ljósa lokka,
lífsglöð er og brött að sjá,
gefur af sér góðan þokka,
geislar bros á hýrri brá.
Ljúft væri hana láta brokka
og líða sínum kostum á.
lífsglöð er og brött að sjá,
gefur af sér góðan þokka,
geislar bros á hýrri brá.
Ljúft væri hana láta brokka
og líða sínum kostum á.
Ort 11.12.09