Einmana
Ég efa ekki að það sé satt
ef sækirðu í stelpuskinn,
að þú getir farið flatt
og fengið skellinn þinn.
En ef ekki út um heimana
elta viltu þær,
ávallt verðurðu einmana
ef ellin í þig nær.
ef sækirðu í stelpuskinn,
að þú getir farið flatt
og fengið skellinn þinn.
En ef ekki út um heimana
elta viltu þær,
ávallt verðurðu einmana
ef ellin í þig nær.
Ort 12.12.09