Með þér
Eiga með þér yndi vil
og ögn af ljúfri kæti
ef þú hefur tíma til
taktu hjá mér sæti.
og ögn af ljúfri kæti
ef þú hefur tíma til
taktu hjá mér sæti.
Mælt fram við morgunverðarborðið 15.12.09
Með þér