Frá mér til þín
Megi gæfan gæta þín,
gleðin með þér vera,
geðjast litla gjöfin mín,
góða kveðju að bera.
gleðin með þér vera,
geðjast litla gjöfin mín,
góða kveðju að bera.
Ort á jólum 2009
Frá mér til þín