

Ætíð spilar Bjarni best,
bilar hvergi í törnum.
Andstæðingana undrar mest
eymsli sín í görnum.
Það er svo margt ef að er gáð,
sem athuga má hver trassinn.
Ber ég þeim mín bestu ráð:
Berið vaselín á rassinn.
bilar hvergi í törnum.
Andstæðingana undrar mest
eymsli sín í görnum.
Það er svo margt ef að er gáð,
sem athuga má hver trassinn.
Ber ég þeim mín bestu ráð:
Berið vaselín á rassinn.
Innblásturinn að þessu ljóði fékk ég eftir að Bjarni minn hafði unnið stórmót í bridds sem haldið var í Hafnafirði 28. desember 2009. Þegar hann kom heim og ég spurði hvernig hefði gengið, þá svaraði hann: "Ég tók þá í rassgatið".