

Margt gerist mótlætið strangt,
mörg fara ráð af leið.
En bjartsýnin ber okkur langt
og bjargar oft í neyð.
mörg fara ráð af leið.
En bjartsýnin ber okkur langt
og bjargar oft í neyð.
Í dag 5.1.10 felldi Ólafur forseti lög um Icesaveábyrgð ríkissjóðs.