 Hvað er og verður
            Hvað er og verður
             
        
    Það er lán að vera vel af Guði gerður
og geta tekist á við lífsins svið.
Í framtíðinni enginn veit hvað verður
en vonin hvers að lukkan blasi við.
    
     
og geta tekist á við lífsins svið.
Í framtíðinni enginn veit hvað verður
en vonin hvers að lukkan blasi við.
    Ort 8.1.10 lagt út af miðnæturspjalli við sérkennarann dóttur mína.

