

Það er lán að vera vel af Guði gerður
og geta tekist á við lífsins svið.
Í framtíðinni enginn veit hvað verður
en vonin hvers að lukkan blasi við.
og geta tekist á við lífsins svið.
Í framtíðinni enginn veit hvað verður
en vonin hvers að lukkan blasi við.
Ort 8.1.10 lagt út af miðnæturspjalli við sérkennarann dóttur mína.