

Frjósemin hún frá okkur vill líða,
fer þá eins með þig og alla hina.
Lát því vinur ekki of lengi bíða,
að lauma genum inn í framtíðina.
fer þá eins með þig og alla hina.
Lát því vinur ekki of lengi bíða,
að lauma genum inn í framtíðina.
Ort 11.1.10