Þriðjudagur
ÞRIÐJUDAGUR og sólin glampar á glugga.Ég set upp rimlagardínur fyrir stofugluggan. Ég lít á eldhúsklukkuna í þann mund sem hin ekta íslenska húsmóðir tekur niður jólaskrautið eftir enn eina jólahátíðina.Er klukkan að ganga fjögur?  
Helgi Halldórsson
1971 - ...


Ljóð eftir Sigurrós

Þriðjudagur
Strákanir okkar