Í heimboði
Blasa hér við bollur og svið,
bærilega auðvelt og indælt matlífið.
bærilega auðvelt og indælt matlífið.
Þetta datt uppúr mér 12.1.10 er ég leit á veisluborðið hjá Krúttu minni.
Í heimboði