Vinur
Góður og glæðilegur vinur,
græðir ást í hjarta.
Ef eitthvað á þig dynur,
eflir hann þig og boðar framtíð bjarta.
 
Örn
1959 - ...


Ljóð eftir Örn

Vinur