

Umskipti manna eru skjót
í útrásinni brosti hver kjaftur.
Alþýðan kraup í rót
þó öryrkjamálin væru ljót
og samt kaus hún sama dót
aftur og aftur!
í útrásinni brosti hver kjaftur.
Alþýðan kraup í rót
þó öryrkjamálin væru ljót
og samt kaus hún sama dót
aftur og aftur!
Ort 18.1.10