Kjötsúpa
Lengi hef ég keyrt
og fuglasöng heyrt
um fallega dali
og fjallasali.
Best finnst mér þó
að ganga í bæinn
og finna ilminn
af kjötsúpunni hennar ömmu
-sem alltaf tekur á móti
þreyttum ferðalöngum.
og fuglasöng heyrt
um fallega dali
og fjallasali.
Best finnst mér þó
að ganga í bæinn
og finna ilminn
af kjötsúpunni hennar ömmu
-sem alltaf tekur á móti
þreyttum ferðalöngum.